Stafað með fingrum


    Íslenska fingrastafrófið er oft notað til að stafa nöfn og sérheiti.
    Hér getur þú valið eða skrifað (mest 20 stafi) og fengið myndir af stöfunum eða GIF hreyfimynd til að vista(opnast á annarri siðu).

    Efniviður: Kóði fyrir gerð GIF hreyfimyndar er af Github síðu Patrik van Bergen (https://github.com/garfix/movemegif) með MIT leyfi. Myndir úr spjaldi á SignWiki.is (https://is.signwiki.org/index.php/Fingrastafróf)

    Vefsíðugerð: Nám ehf. / Jón B. Georgsson 2024