fréttir | greinar

Velkomin á nýjan vef

Vefur nám.is mun bjóða upp á upplýsingar um nám, námskeið og verkstæði sem gagnast fólki sem kemur að kennslu og þjálfun í ólíkum aðstæðum og fólki sem vill setja sig inn í ýmsa þætti upplýsingatækni.

Vefurinn er í vinnslu um þessar mundir (ágúst og september 2013) vinsamlega líttu við síðar eða skráðu þig fyrir fréttum í hvert sinn sem eitthvað nýtt birtist hér (sjá hér fyrir neðan)