Miðlunaraðferðin

  • midlun6

Árangursrík, hnitmiðuð, lýðræðisleg

Þarft þú að koma á eða stýra breytingum, nýta sköpunarkraft samstarfsmanna, fá það besta út úr samstarfsfólki þínu? Eru fundirnir gagnslitlir eða kennslan og þjálfunin einhæf? Miðlunaraðferðin er aðferð sem var þróuð til þess að „láta þá sem málið snertir láta sig það varða“.

Fáðu þá sem málið snertir til að láta sig það varða!

Miðlunaraðferðin er skemmtileg og áhrifarík aðferð til að vinna með hópum, hvort sem það er á fundum eða við kennslu.  Aðferðin byggir á því besta sem við þékkjum úr kennslufræðinni og námssálarfræðinni.  Hún einkennist af virðingu fyrir þátttakendum og samvinnu, hún stuðlar að opnu jafningja umhverfi og auknum áhuga þátttakenda á viðfangsefninu.

Hafðu samband: